Nú verða amma og afi hrædd
Laugardagskvöld á Mellemvej 🙂 Óliver var mjög anægður með þetta verkefni og fannst rosa flott að horfa á “drauginn” út um gluggann í myrkrinu. Máni á eftir að skera í sitt, því hann var hjá Anton í heimsókn að búa til “lagkage”. Nú er brjálað haustveður og garðhúsgögnin komin inn í skúr 🙂
- 2 kommentarer til Haust
Ja hérna Óliver þú verður að passa afa vel. Ég er bara hræddur þegar ég sé myndina. Vildi samt gjarnan fá að knúsa þig og systkinin. Bless afi
hæ þetta eru ógurlega flott grasker gaman væri að fá mynd af þeim á tröppunum og auðvitað af börnunum með
kveðja ragnheiður