Innilega til hamingju með daginn Inga mín. Nú erum við farnar hægt og sígandi að færa okkur nær fjórða tugnum. Ég hef heyrt að konur verði afar hamingjusamar þegar þær nálgast fjórða tuginn, svo það er bara gott mál.
Voandi verður tími fyrir smá dekur hjá ykkur……. og gangi ykkur vel með flutningana.
kærar kveðjur, Erla, Kim, Máni og Óliver
- 1 kommentar til Til hamingju Inga mín
Hæ elsku Erla, Kim, Óliver og Máni,
takk fyrir kvedjuna 🙂
Já thad er ekki hægt ad flyja lengur
nú er ég á fertugsaldri og thad er bara gaman.
Óttalega erum vid sææætar ( og vitlausar) á myndinni!
Thad er nú munur ad vera búin ad vitkast og vita hvad snyr upp
og nidur og hvad madur vill í lífinu núna – eda thannig…
Kys og knus,
Inga
ps. hlakka mikid til ad sjá ykkur í sumar 🙂