Så har Máni og far lavet deres første lille film med Mánis legetøj. Det er lavet med alm. webcam og anasazi. Ikke god kvalitet og moralen kunne diskuteres, men vi hyggede os…
- 1 kommentar til Stop Motion…blogbogstaver fra det sydfynske
Så har Máni og far lavet deres første lille film med Mánis legetøj. Det er lavet med alm. webcam og anasazi. Ikke god kvalitet og moralen kunne diskuteres, men vi hyggede os…
- 1 kommentar til Stop Motion
Hæ Kim, þetta er flott, getur þú ekki kennt mér þetta, ég gæti notað þetta í kennslunni hjá mér í skólanum. Strákarnir í minum bekk (11 ára) mundu fíla þetta í botn. Ég get bara farið með myndavéina mína sem ég nota ekkert hérna heima í skólann.
kveðja tengdó
P.S. Best væri, næst þegar að þið komið á Akranes að kenna mér þetta og hvernig við setjum inn á heimasíðuna, eða við komum til Reykjavíkur. Sjáum til