Sumarfrí

Tha hafa Georg og Sólveig einu sinni enn tekid a moti polsku syrkusfjölskyldunni i sinni frabæru ibud a öresundskollegiinu. Sidasta vika hefur verid ansi annrik. Vid komum heim fra Hroarskeldu a sunnudeginum. Allt hafdi gengid vel med strakana, svo thad var bara glæsilegt. Manudag, Thridjudag og midvikudag pökkudum vid og barum ut i skur i 27 stiga hita, svitinn lak af okkur. En allt gekk thetta nu vel og a midvikudagskvöldid vorum vid komin til Solveigar og Georgs. Solveig passadi svo strakana fyrir okkur allan fimmtudaginn, thar sem vid vorum i Arosum i jardarför. Modurbrodir han Kim do, hafdi verid mikid veikur. A föstudeginum passadi solveig aftur fyrir okkur thar sem vid leigdum bil, keyrdum til Stege, fylltum bilinn, keyrdum til Köben, fylltum gaminn og skiludum svo bilnum. Sumarfri hofst um fjögurleytid 🙂

Svo med hjalp gods folks tokst thetta allt mjög vel. 🙂 og eftir party laugardag, tha er eg nuna bara MAMMA. Hlakka til fjölskyldu sumarfrisins.

Godar stundir, Erla

p.s. förum til fjonar a morgun

- 2 kommentarer til Sumarfrí

2 Replies to “Sumarfrí”

  1. Hæ gott að allt gengur vel við höfðum það fínt á írskum dögum.
    Verður en skemmtilegra þegar þið verðið með næsta ár

  2. Ha ha, þurfti að skrifa kommentið upp á nýtt af því ég lagði 9 plús 3 saman og fékk út 10…. Anywho, vona að þið haldið áfram að skrifa á þessa síðu þegar þið verðið flutt heim!

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading