ad fruin a heimilinu lati i ser heyra. Eg var sem sagt i Pollandi med argangnum minum og thad var nu meiri ferdin. Vid thurftum ad takast a vid gengi i bænum, tala vid løgregluna og taka a moti kvørtunum yfir okkar ouppalda lidi. Eg get svo svarid thad. Ofan i thad var eg lasin, en for i gøngu og hjolaferdir a hverjum degi. Thegar eg kom heim og for til læknis kom i ljos ad eg er med kalda lungnabolgu, thad er bara lungnabolga sem fylgir ekki hiti og ekkert heyrist thegar hlustad er a lungun. Nu er eg komin a pencilin og er buin ad vera heima i 3 daga fra vinnu.
Óliver virtist ekkert ætla ad kippa ser upp vid ad eg væri komin heim aftur. En thad kom nu i ljos thegar hversdagurinn skall a aftur ad hann var ekki sæll ad fara fra mømmu. Grætur thegar eg skila honum a morgnana (hefur aldrei gerst adur) og vill helst sofa ofan a hausnum a mer. Thessi litlu grey 🙂 Máni hefur lika verid sma abbo eftir ad eg kom heim og er ad reyna ad sannfæra Óliver um ad eg se bara mamma hans Mána og ad thad væri kannski bara best ad vid thrju: eg, hann og Kim myndum flytja og Óliver yrdi eftir. Thess a milli er hann rosalega godur ad passa hann og mjøg abyrgdarfullur.
Máni og Óliver eru bunir ad fa leikskolaplass a Asborg, dyngjuvegi 18 – eg vona ad their geti byrjad adur en eg fer ad vinna 15.agust. Thetta er allt ad smella saman. Vid thurfum bara ad athuga betur med gaminn, hvad kostar ad lata geyma dotid a høfninni, eda athuga hvort vid getum safnad lidi til ad koma thvi upp i ibud – eda i geymslu einhverstadar thangad til vid komum. Thad reddast ørugglega eins og allt annad. Hurra fyrir fjølskyldunni okkar 🙂
Jæja, ætla ad reyna ad gera eitthvad skynsamlegt adur en eg sækji drengina – tilbuna i langa helgi. Luna og Stine koma og heimsækja mig og strakana a føstudaginn og verda yfir helgina. Kim fer ad vinna vid ad steikja hamborgara fyrir Jeppe sem vid attum stadinn med, a dyrasyningu i Hroarskeldu, svo hann verdur ad heiman yfir helgina.
Thad er svo svakalega stuttur timi eftir her – eg a eftir ad vinna 17 daga eda eitthvad thannig. Skrytid. Jæja, i annad sinn og jæja i thrijda sinn – over and out.
E
- 1 kommentar til komin timi til
Verða að byrja aftur gleymdi að leggja saman. Jæja, gaman að leikskólaplássin eru í höfn. Allt að smella saman. Við tæmum bara gáminn, ekki málið. Ég verð kannski á Ströndunum en það verður einhver til að hjálpa.
Var á tónleikum í gær hjá Skólahljómsveitinni, Heiðrún er að hætta og Anna Nikulásar að taka við. Heiðrún er á leið til Danmerkur í frekara nám. Þar hitti ég Ingu og Kristján, gaman að sjá þau, svo langt síðan að ég hef hitt þau.
Mig langar til að kíkja til Hrundar á laugardaginn, ætla að sjá til hvernig stemningin verður á kosningavökunni. Ég finn að ég er rosalega stressuð enda er landslagið allt annað núna en seinast. Framsókn bara tapar og tapar og fá bara einn bæjarfulltrúa. Vinstri grænir ná sennilega einum, vonast eftir tveimur, vonandi fá Frjálslyndir (útfrymi úr Sjálfstæðisflokknum) engan en þeir ætla að fá 2-3. Við ætlum að ná 4 inn með Sigrúnu Ósk í baráttusætinu, unga flotta konu, fulltrúa ungu kynslóðarinnar og yngsta bæjarfulltrúan sem verið hefur. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að fá hreinan meirihluta þannig að þetta er mjög spennandi.
Farðu vel með þig elskan
mamma