Jæja, Sólrun var eitthvad ad kvarta yfir bloggleysi og thar sem eg veit ad hun elskar lista mun eg gera einn her, henni til heidurs.
Óliver er dulla. Hann er alltaf ad fa fleiri tennur, en er ekki mjøg akafur i ad throa thad ad fara ad ganga an studnings. Hann er enn mjøg feitur og pattaralegur, en thad er lika mikid ad gera hja honum, svo hann er ekkert heftur. Honum finnst gaman ad veltast um ofan a stora brodur sinum og tæta allt ut ur skapum. Hann kemur ser stundum i klandur thvi hann thorir øllu, klifrar kannski upp a stol og reynir ad vega salt. Hristir husgøgnin og fer i gøngutura med bord og stola. Hann er mjøg gladur, nema nuna er hann ad missa vitid um 18 leytid thegar vid erum ad fara ad borda kvøldmat, hann ylir bara. Svo getur hann ekkert bordad fyrir threytu, svo hann vaknar um 5 leytid a morgnana og vill fa graut. Frekar pirrandi. Thannig ad nuna verdur hann ad leggja sig thegar hann er komin heim a daginn um 16 leytid.
Máni er ad verda svo stor, ad eg stundum næstum trui thvi varla. Hann talar standslaust, fra morgni til kvølds. Vid skiljum ekki alveg hvadan hann hefur erft thetta talandi gen. Vid Kim erum allaveganna bædi frekar roleg a morgnana og segjum sem minnst. Máni hinsvegar ser alveg um samrædurnar. Og eins og sest a myndunum fekk hann ad kaupa ser sverd og skjøld fyrir pening sem hann fekk fyrir løngu fra afa Ingvari. Hann er svo hamingjusamur med thetta, ad thegar eg vakti hann a leikskolanum a føstudaginn, var thad fyrsta sem hann hvisladi (adur en hann opnadi augun) “mamma langar thig lika i svona tøff dot eins og eg a?”. Vid forum lika saman ad heimsækja Ølmu, Ane og Andreas um helgina. Og minn madur komin a “hvenær erum vid komin” aldurinn. Hurra fyrir thvi. Thad endadi med thvi ad eg stoppadi i sjoppu og keypti nammi sem entist dalitinn tima, eg var ad verda klikk a ad reyna ad finna upp a nyjum og nyjum leidum til ad utskyra hvad vid ættum eftir ad keyra langt 🙂 Honum fannst alveg svakalega gaman ad heimsækja Ølmu og vill endilega bua vid hlidina a henni og thau leku ser svo vel. Gaman ad thvi, thvi thau hittast svo sjaldan. Einhver spes tenging hja theim. A laugardaginn er Máni ad fara ad syna a leikfimisyningu. Svona typisk syning thar sem bara foreldrunum finnst thetta alveg meirihattar. Eg hlakka svo mikid til ad horfa a thetta.
Ég hef thad nu eiginlega bara agætt. Allaveganna segir læknirinn minn ad thad se ekkert ad mer, thannig ad allt sem hefur verid ad mer hefur bara verid stress og alag. Ekki nogu gott, en batnandi konu er best ad lifa.
Magleby skole verdur vonandi seldur fyrir sumarid. Thad er enn mikill ahugi i kringum stadinn, folk tharf bara svo mikid ad spa og spekulera og eg nenni bara alls ekki ad eiga thennan stad meira og svo hangir yfir mer ad koma einhverri reglu a bokhaldid og eg barasta nenni thvi ekki. Illu er best af lokid, svo eg verd vist bara ad drifa mig i thessu. (er eg ekki dugleg med ordatiltækin og malshættina?).
Vinnan er ok. Thad er svo mikid af frium framundan og skolaferdalag til Pollands og annd svona ødruvisi, thannig eg eg meika thetta alveg fram a sumar. Ja ja, thetta er bara fint, er thad ekki?
Eg er ad fara a næsta blomadropanamskeid i lok mars og hlakka til. En er audvitad med sma kellinga samviskubit yfir ad skilja Kim einan eftir med bædi børnin i tvær nætur og tvo daga. Hvad er ad mer? Tholi thetta ekki. Vil verda meira cool og kannski adeins betri egoisti.
Mig dreymir um ad skrifa bok (ja enntha), nice ibud i Rvk, med thvottahusi inn i ibudinni 🙂 og jamm, thetta er vist nog i bili um mina drauma.
Thad var gott ad hitta Ane og tala og drekka kaffi. Vildi ad eg gæti hitt fleiri vinkonur minar svona ødru hvoru.
Jæja thetta er vist ordid gott. Vona ad thetta hafi adeins gefid yfirlit.
p.s. Kim hefur thad vist bara fint 🙂
- 5 kommentarer til Update
Godt du huskede mig skat!
Kunne du ikke i stedet for dette:
p.s. Kim hefur thad vist bara fint
have skrevet:
PS: Kim, Cyklen, Bilen og Barnevognen er vist i fin stand…
Love ya, men hey – kvinder er altså forfærdelige – og ganske uforbederlige –
Din Kim…
húrra fyrir erlu! og áfram blómadropar. Verst að þeir geta víst bara hjálpað með sálarlífið (náttúrulega ekki bara!) en ekki flensuna! úff púff.
Og ég hlakka ótrúlega mikið til að lesa bókina þína 🙂 held hún verði stórkostleg. ó já.
jæja…veik og aum systir saknar ykkar mikið og segir bara góða nótt!
Hæ gaman að fá svona ýtarlega skýrlsu og gott að heyr að allt er á uppleið.
Góða skemmtun á námskeiðinu og gangi þér vel Kim og góða skemmtun og passaðu að haga þér ekki eins og gospabbi, reyndar afar ólíklegt.
Maður sér alveg á myndunum á Mána hvað hann hefur skemmt sér vel í heimsókninni
halló.
Ég panta blómadropa sem eru góðir fyrir magann í afmælisgjöf.
Ég er viss um að Óíver er bara að bíða eftir okkur, hugsa að hann vilji að ég kenni honum að labba, enda er ég mjög góð í því! Ég sá líka á myndunum að Máni er búin að stækka síðan ég sá hann síðast, úff allt í einu verður hann bara kominn í skóla og ég verð orðin fimmtug.
Hlakka til að sjá ykkur 🙂
Þetta var fréttapistill í lagi! Gaman að fá svona ítarlega úttekt á familíunni.