6 Replies to “hahaha”

  1. Þetta er nú ekki alveg sanngjarnt að missa af øllu sem gerist og núna svo hratt. Máni næstum hættur að nota bleyju og Óliver að þroskast á alla vegu. 퀰g er alveg sammála með kommentin bara ef Inga Lára kemst ekki að til að leika Kim. Hins vegar er mikilvægast að fá støðugar fréttir af þróun mála hjá sí­ðueigendum. Kv og hafið það gott í­ Køben, afi

  2. voðalega ertu alltaf æst í­ þessi komment. það á liggur við að gera það að deidjobbinu manns! trallala. allavegana, áfram óliver 🙂 mér finnst hann ótrúlega heppinn..ég vildi að ég gæti bara farið í­ mí­n føt einu sinni og fengið svo einhver nýrri og flottari! júhú. það hlýtur að vera mikið partý!
    inga frænka best

  3. Húrra fyrir Ólí­ver prumpurassi og gleðilegt sumar. 퀰g ætla að fara í­ sund og fá mér vøflur. Góða skemmtun í­ kóngsins Køben.
    Sólveig langbesta frænka.

  4. Endelig fandt jeg et smuthul, hvor jeg kan nedfælde et tak for sidst! Det var super hyggeligt og endnu engang “hip hurra” for pornopolka (ups! må jeg gerne skrive det på nettet? ;-)) Tak til Oliver for den fine fest – Knus Sabrina.

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading